Skólaráð

Í samræmi við lög um grunnskóla starfar skólaráð við Selásskóla. Það er samráðsvettvangur skólastjóra Selásskóla og skólasamfélagsins um skólahaldið. og tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráðið er skipað níu einstaklingum sem sitja í því í tvö ár í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðsins. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.

Helstu verkefni skólaráðsins eru að fjalla um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð fær til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Í skólaráði 2017 - 2018 sitja :

Sigfús Grétarsson SKólastjórnandi  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Margrét Rós Sigurðardóttir Skólastjórnandi  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sólrún Hanna Guðmunddsdóttir Fulltrúi kennara  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurbjörg Yngvadóttir Fulltrúi kennara  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sylwia Bjarnadóttir Fulltrúi starfsmanna  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sólveig Ásgeirsdóttir Fulltrúi foreldra This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Anna Soffía Þórðardóttir Fulltrúi foreldra This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Daníel Máni Einarsson

Katrín Birna Hrafnsdóttir

Fulltrúi nemenda  

 Fundagerðir skólaráðs

Prenta |