Nefndir og ráð

Innan skólans starfa nefndir og ráð. Ýmist eru þetta nefndir sem skólanum er skylt að starfrækja samkvæmt grunnskólalögum eða nefndir sem skólinn hefur sett á stofn til að efla og leiða ýmsa þætti í innra starfi hans. Hér til vinstri eru krækjur á nefndir og ráð sem eru starfandi innan skólans. Þar má lesa um hlutverk þeirra og nöfn þeirra sem sitja í þeim. 

Prenta |