Skip to content

Skólanámskrá

Skólanámskrá eða Stefna og starfsáætlun Selásskóla ber heitið´,,Látum þúsund blóm blómstra" Starfsáætlunin eða einstakir hlutar hennar eru endurskoðaðir á hverju ári og lagðir fram til umsagnar Skólaráðs. Námskráin skiptist í almennan hluta og þann hluta sem fjallar um nám og kennslu í einstökum fögum. Almenni hlutinn skiptist síðan í sex kafla og þá má nálgast í pdf útgáfu með því að smella á krækjurnar hér til vinstri. Sá hluti námskrárinnar sem fjallar um nám og kennslu í einstökum fögum má nálgast undir þeim hluta vefs skólans sem fjallar um nám og kennslu.