Vorhátíðin

Foreldrafélag Selásskóla hélt veglega Vorhátíð á uppstigningadag að vanda. Veðrið lék ekki alveg við okkur að þessu sinni og voru útileiktæki færð í Íþróttahúsið. Nemendur skólans sáu um skemmtiatriði á Sal skólans, foreldrar sáu um veitingar og  nemendur í 7. bekk voru með kynningu á skólaverkefni í Forsidagryfjunni í Miðgarði. Hér má sjá myndir frá Vorhátíðinni.

 

Prenta |

Vorhátíð

vorhatid

Prenta |

Vegleg bókagjöf

Nú fyrir stutt fékk  skólasafnið veglega bókagjöf. Bækur þessar komu frá föðursystur Þórdísar  Rutar Guðmundsdóttur nemanda  í  7. bekk. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

thordis bok

Nú fyrir stutt fékk  skólasafnið veglega bókagjöf. Bækur þessar komu frá föðursystur Þórdísar  Rutar Guðmundsdóttur nemanda  í  7. bekk. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

Prenta |

Öskudagurinn

18. febrúar næstkomandi er öskudagur og ætlum við í Selásskóla að gera okkur glaðan dag í tilefni þess.6276239

Dagurinn verður með óhefðbundnum hætti en skólahald hefst kl. 8:10 og lýkur upp úr kl. 11:15 með hádegisverði. Gæsla verður fyrir nemendur sem skráðir eru í Víðisel, þar til starfsfólkið þar tekur við um kl. 13.

Við hvetjum nemendur til að koma í búningum/furðufötum og koma má með sparinesti (ekki gos, snakk eða sælgæti).

Með kveðju,
Starfsfólk Selásskóla.

Prenta |

Leiklistarnámskeið

Nú gefst nemendum í 3.-7. bekk kostur á leiklistarnámskeiði með samblandi af leik, söng og dansi.

Þetta námskeið verður á sal skólans á þriðjudögum milli kl. 16 og 17. Fyrsta skiptið verður í næstu viku þann 17. febrúar. Nemendur geta komið til prufu til að byrja með en svo verður skráning fyrir þátttakendur. Námskeiðið er ókeypis.

Lesa >>

Prenta |