Þrautadagur í skóginum

UnicefSelásskóli styrkir Unicef á Íslandi

Í maí sýndu nemendur Selásskóla hug sinn í verki með því að leysa ýmsar þrautir til að styðja við starf Unicef á Íslandi. Allir nemendur skólans og einnig starfsmenn stormuðu út í Rauðavatnsskóg einn  morguninn og leystu hverja þrautina á fætur annari. Allir voru kátir og glaðir og létu ekkert á sig fá þótt örlítið dropaði úr lofti. Í vikunni á undan höfðu nemendur fengið fræðslu um mismundandi aðstæður barna og hjálparstarf. Stemmingin var góð eins og sést á fjölda mynda sem hægt er að skoða hér. Unicef þrautir

Prenta |

Misjafnar aðstæður barna

Misjafnar aðstæður barna

Misjafnar aðstæður barna

Enn þann dag í dag njóta milljónir barna um allan heim ekki réttinda vegna fátæktar sem okkur hér á Íslandi þykja sjálfsögð. 

Lesa >>

Prenta |

Skólahljómsveitin kom í heimsókn

SkólalúðrasveitSkólalúðrasveitin í heimsókn

Á síðasta vetrardag kom Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts til okkarí Selásskóla og lék nokkur lög fyrir 1.-4. bekk.

Lesa >>

Prenta |

Skákmeistari Selásskóla krýndur

Skákmeistarar SelásskólaSkákmeistari Selásskóla

Á miðvikudaginn var skákmeistari Selásskóla krýndur í fyrsta sinn.

Lesa >>

Prenta |

Hugsaðu áður en þú sendir

Hugsaðu áður en þú sendirHugsaðu áður en þú sendir

Á hverjum vetri heyrum við sem störfum í skólanum af miður skemmtilegum málum sem tengjast tölvu- og netnotkun nemenda okkar.

Lesa >>

Prenta |