Innkaupalisti fyrir 2.bekk

Velkominn til starfa skólaárið 2016 - 2017
Senn hefst skólastarfið og þá þurfa námsgögnin þín að vera tilbúin.
Sumt áttu eflaust frá síðasta skólaári og um að gera að nýta það.
Í vetur þarft þú að eiga eftirfarandi:

Lesa >>

Prenta |

Sveitaferð hjá 1. bekk!


Snemma morguns, í glaða sólskini og blíðu, fóru börnin í 1. bekk í heimsókn á Bjarteyjarsand í Hvalfirði. Heimafólk tók vel á móti þeim og hundarnir á bænum fögnuðu börnunum og áttu eftir að fylgja þeim hvert fótmál!forsida

Fjaran á Bjarteyjarsandi skartaði að venju sínu fegursta. Skeljar, kuðungar og steinar fönguðu athygli barnanna. Þar var einnig lifandi sjávardýrasafn í tveimur kerjum. Þar mátti sjá sæbjúgu, ígulker, krabba og svampdýr. Kyrrðin setti mark sitt á þessa stund þótt fallegur söngur lóunnar og mávanna hafi rofið hana öðru hverju. Hér má sjá fleiri myndir úr sveitaferðinni. 

Lesa >>

Prenta |

Innkaupalisti fyrir 1. bekk

Innkaupalisti
1.bekkur 2015 – 2016

Velkomin(n) í Selásskóla!

Lesa >>

Prenta |