Árgangur 2002

Hengillinn

Fimmtudaginn 09.10.2014 gekk 7. bekkur Selásskóla eftir Henglinum.mynd
Við höfðum beðið lengi eftir rétta deginum og  var dagurinn nánast fullkominn til göngu.

Lesa >>

Prenta |

Innkaupalisti fyrir 7. bekk

Ágæti nemandi í 7. bekk.

Velkominn til starfa skólaárið 2014 - 2015.
Senn hefst skólastarfið og þá þurfa námsgögnin þín að vera tilbúin.

Lesa >>

Prenta |

Helgileikur

Nemendur í 6. bekk fluttu fyrir okkur í dag Helgileikinn.  Hátíðleg og vel heppnuð sýning hjá krökkunum.
forsidaBæði foreldrar nemenda í 6. bekk sem og aðrir nemendur skólans sem sáu sýninguna skemmtu sér konunglega.

Smellið á myndina til að sjá myndir frá sýningunni.

 

Prenta |

Votlendi og valllendi

Núna í september hefur 6. bekkur farið í gönguferðir upp að Elliðavatni og í Rauðavatnsskóg til að skoða votlendi og valllendi.forsida


    Í votlendinu sáum við Horblöðku, Starir, Hófsóley, Lófótur og Hrafnaklukku. Einnig sáum við Skúfendur,

Lesa >>

Prenta |