Árgangur 2001

Heimsókn í Vísindasmiðju HÍ

Nú á vordögum fór 7. bekkur í heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands .forsida Markmið Vísindasmiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti og styðja þannig við  kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda.

Lesa >>

Prenta |

Krabbaheimsókn í Selásskóla

Föstudaginn 11. apríl vorum við svo heppin að Ívar Andri, nemandi í 7. bekk, kom með fullt af kröbbum í skólann til okkar.forsida Við buðum öllum nemendum skólans til að koma og skoða krabbana og Ívar fræddi nemendur um krabbana. Við þökkum Ívari kærlega fyrir þessa skemmtilegu fræðslu.

Sjá má myndir hér.

Prenta |

Heimsókn í 365 miðla

Fimmtudaginn 13. mars skelltu nemendur í 7. bekk sér í heimsókn í 365 miðla. Þar kynntu þeir sér starfsemi fjölmiðlaveldisins og fengu fræðslu um fyrirtækið og sögu fjölmiðla á Íslandi. Nemendur fengu svo að kíkja í hljóðver Bylgjunnar, Létt Bylgjunnar og FM 957 og ræddu þar við starfsmenn. Þeir fengu svo líka að spreyta sig sem veðurfréttamenn í veðurfréttasettinu og sem fréttamenn í fréttasettinu. Nemendur skemmtu sér konunglega og voru margs fróðari um starfsemi fjölmiðla að heimsókninni lokinni.

Hér má sjá skemmtilega forsíðu á Fréttablaðinu með mynd af 7. bekk

Prenta |

Stóra upplestrarkeppnin í Selásskóla

Fimmtudaginn 13. febrúar fóru fram undanúrslit í Stóru upplestrarkeppni nemenda í 7. bekk. forsidaSex nemendur lásu svipmyndir úr sögunni Benjamín Dúfa, Ljóð eftir Þóru Jónsdóttur og síðan sjálfvalið ljóð.

Lesa >>

Prenta |

Hengill

Þriðjudaginn 15. október síðastliðinn fór 7. bekkur Selásskóla í sína árlegu gönguferð á Hengilinn.n titils

Lesa >>

Prenta |