Árangur 2005

Innkaupalisti fyrir 6.bekk

Velkominn til starfa skólaárið 2016 - 2017
Senn hefst skólastarfið og þá þurfa námsgögnin þín að vera tilbúin.
Sumt áttu eflaust frá síðasta skólaári og um að gera að nýta það.
Í vetur þarft þú að eiga eftirfarandi:

Lesa >>

Prenta |

eTwinning í 5. bekk

Nemendur í fimmta bekk taka þátt í eTwinnningverkefninu um Grimma tannlækninn  eftir David Walliams. Samstarfsskólinn er  5. bekkur í Flataskóla í Garðabæ.Grimmi

Þriðjudaginn 19. apríl hittum við 5. bekkinga í Flataskóla á veffundi þar sem við spjölluðum saman um skólann okkar og nemendur Selásskóla röppuðu frumsaminn texta og tónlist úr efni bókarinnar sem Sigrún tónmenntakennari æfði með þeim. Nemendur Flataskóla sungu Flataskólasönginn.

Lesa >>

Prenta |

Heimsókn í Skólaskóga.

5. bekkur fór í vikunni í Skólaskóga við Vífilsfell.  Þar höfðu þau í fyrra gróðursett nokkrar birkiplöntur.front
 Nú var komið að því að kanna ástand þeirra og vöxt.

 Plönturnar döfnuðu vel og höfður vaxið um 10 – 15 cm.

Með því að smella hér er hægt að skoða myndir úr ferðinni.

Prenta |

Innkaupalisti fyrir 5. bekk

Innkaupalisti fyrir 5. bekk

Velkomin til starfa skólaárið 2015-2016

Lesa >>

Prenta |

Vorferðir hjá 4.bekk

Á vordögum fór fjórði bekkur í nokkrum hópum í gróðursetningarferð að Vífilsfelli í verkefninu í landnámi Ingólfs.
Þau munu síðan fylgjast með plöntunum áfram í haust.

4. bekkur fór í tveimur hópum að skoða nýja hvalasafnið sem er staðsett við Fiskislóð. Þetta safn opnaði í vetur og því fannst okkur spennandi að skoða safnið. Þetta var mikið ferðalag og þurftum við að taka þrjá strætisvagna hvora leið.

Til að skoða myndir úr ferðum 4.bekkjar smellið þá hér.

Prenta |