Skip to content

Frístundastarf

Frístundastarf

Frístundaheimilið Víðisel er ætlað nemendum í 1.–4. bekk Selásskóla sem þurfa lengri viðveru í skólanum en þann
kennslutíma sem lögboðinn er fyrir þeirra aldur. Starfsemi Víðisels heyrir undir skóla- og frístundasvið og er starfsemin
á ábyrgð frístundasviðs. Allar upplýsingar um starfsemina, þar á meðal umsóknareyðublöð og gjaldskrá má finna á
heimasíðu Víðisels.

Frístundastarf á miðstigi er á vegum Tíunnar sem tilheyrir
frístundamiðstöðinni Árseli.