Nám í náttúruvísindum

Náttúrufræði er sú grein sem Selásskóli hefur markað sér sérstöðu í. Það er að segja þeim þáttum hennar sem snúa að umhverfismennt og útikennslu. Þessi áhersla birtist meðal annars í þátttöku skólans í verkefni Landverndar ,,Skóli á grænni grein" en Selásskóli hefur flaggað Grænfánanum frá árinu 2003. Núna er verið að skrifa heildstæða námskrá í náttúrufræðum sem verður birt hér þegar hún er tilbúin.

Hér má nálgast námskrá Selásskóla í náttúruvísindum þegar hún er tilbúin.

Prenta |