Nám í erlendum tungumálum

Meginmarkmið náms í erlendum tungumálum í grunnskóla er að nemendur geti notfært sér kunnáttu sína til að afla sér þekkingar, eiga samskipti og geta miðlað upplýsingum um sig og umhverfi sitt.

 

Enska

Í Selásskóla hefst enskukennsla í 5. bekk og fá nemendur tvær kennslustundir á viku í 5. - 7. bekk.

 

Danska

Danska er kennd í 7. bekk og fá nemendur þrjár kennslustundir á viku.

Prenta |