Nám og kennsla

Um nám og kennslu

Kennsla í Selásskóla er í samræmi við lög og reglugerðir þar að lútandi. Aðalnámskrá grunnskóla kveður á um hvað skuli kennt í skólum landsins og er henni fylgt í Selásskóla. Hver skóli getur útfært kennsluna á sinn hátt og markað sér sérstöðu á vissum sviðum. Á þessum hluta vefsins eru tíunduð helstu áhersluatriði í námi og kennslu í námsfögunum. Nánari útfærslur og námsáætlanir má sjá í skjölunum undir krækjunum hér til vinstri.

Undanfarið höfum við verið að vinna að heildstæðum námsáætlunum fyrir hvert námsfag. Þegar þær eru tilbúnar verða þær aðgengilegar í pdf formi undir krækjunum hér til vinstri. Þegar þetta er skrifað eru námsáætlanir tilbúnar fyrir móðurmálið og lífsleikni.

Prenta |