Skip to content
30 ágú'19

Námsefniskynningar fyrir foreldra og aðstandendur

Í næstu viku hefjast kynningar fyrir foreldra. Þá fara kennarar yfir það helsta sem unnið verður með í vetur. Við hvetjum foreldra til að mæta og kynnast því sem börnin eru að gera í skólanum og einnig að hitta umsjónarkennarana. Dagsetningar foreldrakynninga (námsefniskynninga) eru eftirfarandi: Þriðjudagur 3. sept. –5. bekkur Miðvikudagur 4. sept. – 6.…

Nánar
16 ágú'19

Skólasetning 2019

Nú er sumarið senn á enda og styttist í skólabyrjun. Skóli hefst fimmtudaginn 22. ágúst.  Nemendur í 2. – 4. bekk mæta kl. 9:00 og nemendur í 5. -7.bekk kl. 9:30. Nemendum í 1. bekk verða boðið sérstaklega. Skóli hefst  samkvæmt stundaskrám föstudaginn 23. ágúst hjá nemendum í 2. – 7. bekk en mánudaginn 26.ágúst…

Nánar
11 jún'19

eTwinning verkefni í Selásskóla veturinn 2018-2019

  eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og sækja sér endurmenntun á vinnustofum og námskeiðum, svo eitthvað sé nefnt, allt með hjálp upplýsingatækni. Í vetur hafa eftirfarandi verkefni verið unnin í Selásskóla: Book it 19! Markmiðið með…

Nánar
11 jún'19

Alþjóðlegt bókamerkjaverkefni

Í vetur tóku nemendur í 2., 3. og 6. bekk þátt í alþjóðlegu bókamerkjavererkefni á vegum International Association of School Librarianship. Nemendur bjuggu sjálfir til bókamerki að eigin vali og sendu til vinabekkjar sem þeim var úthlutað. Nemendur í 2. bekk sendur til Króatíu, nemendur í 3. bekk til Indlands og nemendur í 6. bekk…

Nánar
07 jún'19

Skólaslit

Í dag 7. júni 2019 var Selásskóla slitið í þrítugasta og þriðja sinn.  Í morgun komu nemendur í 1. til 6. bekk og fengu afhentan vitnisburð hjá umsjónakennurum. Eftir hádegi fór svo fram útskrift hjá nemendum í 7. bekk en þeirra bíða frekari ævintýri í nýjum skólum. Margrét Rós aðstoðarskólastjóri stýrði athöfinni á sal að…

Nánar
07 jún'19

Leikjadagurinn

Leikjadagurinn var haldinn nú í vikunni og við vorum frekar heppin með veður en sólin skein allan daginn. Dagurinn byrjaði á því að allir nemendur skólans tóku þátt í Rauðavatnshlaupinu en eins og nafnið gefur til kynna þá fer það fram við Rauðavatn. Eftir nesti og frímínútur voru nemendur í fjölbreyttum hópum sem glímdi við…

Nánar
03 jún'19

Heimsókn í húsdýragarðinn

Föstudaginn 24. maí fór 3. bekkur í Húsdýragarðinn. Við ferðuðumst með strætisvagni og gekk það mjög vel. Í Húsdýragarðinum var vel tekið á móti okkur. Hópnum var skipt í tvo hópa og skoðuðum við öll húsdýrin á svæðinu og fengum fræðslu um þau í leiðinni. Einnig var mjög vinsælt að fá að fara í skordýrahúsið…

Nánar
03 jún'19

Daníel Björn fékk verðlaun fyrir smásögu

Í gær þann 2.júni fór fram í annað sinn Sögur verðlaunahátíð barnanna þar sem barnamenning var verðlaunuð. Sögur fyrir og eftir börn voru einnig verðlaunuð en börn á aldrinum 6 til 12 ára gátu sent inn efni í nokkrum flokkum.  Daníel Björn Baldursson nemandi í 6. bekk fékk verðlaun fyrir smásöguna sína Endurfundir. Við óskum…

Nánar
31 maí'19

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Þröstur Ingi  nemandi í 7. bekk var í ár tilnefndur til nemendaverðlauna Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur af starfsfólki Selásskóla.  Þröstur Ingi er jákvæður og samviksusamur nemandi og sinnir öllu námi af áhuga, vandvirkni og metnaði.   Persónuleiki Þrastar Inga einkennist af yfirvegun, þroska og réttsýni og hann ígrundar oft málefni líðandi stundar. Hann er sýnir framúrskarandi…

Nánar
24 maí'19

Starfsdagur

Mánudaginn 27.maí er starfsdagur í Selásskóla og þá eiga nemendur frí.

Nánar