Skip to content
24 sep'20

Ævar í „heimsókn“

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur „heimsótti“ nemendur í 5. bekk í dag. Þar sem aðgengi gesta er takmarkað að skólahúsnæðinu var brugiðð á það ráð að vera með upplestur í fjarfundabúnaði og lukkaðist það svona glimrandi vel. Ævar las upp úr nýjustu bókinni sinni Þín eigin undirdjúp og ekki var annað hægt en að sjá að…

Nánar
17 sep'20

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Nemendur og starfsfólk Selásskóla reimuðu á sig hlaupaskóna í morgun. Tilefnið var að hlaupa af stað í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Fyrst var gengið niður að gömlu brú en þaðan hlupu nemendur stífluhringinn góða. Um var að velja að hlaupa 1 hring eða 2 hringi, 2,5 km. eða 5. Allir stóðu sig með stakri prýði og gott…

Nánar
17 sep'20

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru einstaklingar, skólar, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök hvött til að hafa daginn í huga í starfsemi sinni. Við í Selásskóla tókum að sjálfsöguð mið af þessu í skipulaginu þessa viku. Útikennslustofan Rjóður var notuð og nemendur fræddust um Ómar Ragnarsson og baráttu hans um…

Nánar
15 sep'20

Útikennsla á skólasafni

  Í Selásskóla leggjum við áherslu á útikennslu núna í september. Börnin í 6. og 7. bekk fóru út í bókasafnstímanum sínum í síðustu viku og unnu stafrófsverkefni. Annars vegar áttu þau að finna orð sem byrjuðu á öllum stöfum stafrófsins nema „ð“ og „x“. Orðin áttu að vera eitthvað sem þau gátu séð, snert,…

Nánar
10 sep'20

Göngum í skólann

Við í Selásskóla tökum þátt í átaksverkefninu Göngum í skólann. Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur og starfsfólk til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla.   Markmið: – Hvetja til aukinnar hreyfingar með því að auka færni barna til að ganga á öruggan hátt í skólann. Hvetjum við foreldra…

Nánar
26 ágú'20

Velkomin í Selásskóla

Það voru glöð og eftirvæntingarfull börn sem biðu við skóladyrnar í gærmorgun þegar fyrsti skóladagurinn rann upp. Dagurinn gekk vel og ekki skemmdi góða veðrið fyrir.  Við viljum bjóða alla foreldra velkomna til samstarfs við okkur í Selásskóla skólaárið 2020-2021 og þótt aðstæður í þjóðfélaginu séu okkur ekki hliðhollar í byrjun þá látum við það…

Nánar
19 ágú'20

Skólasetning

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Selásskóla Nú styttist í skólabyrjun og hlökkum við til að hitta börnin eftir sumarleyfið. Við förum aftur af stað í „veiruástandi“ ef svo má að orði komast og verður skólasetning þann 24. ágúst með aðeins breyttu sniði en skólastarfið verður þó með hefðbundnum hætti. Nemendur í 2. – 7. bekk mæta…

Nánar
01 ágú'20

Skrifstofan opnar

Ágætu foreldrar. Skrifstofa Selásskóla opnar miðvikudaginn 5. ágúst kl. 10. Skólasetning verður mánudaginn 24.ágúst og nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Nánar
01 ágú'20

Nýr skólastjóri

Rósa Harðardóttir hefur verið ráðin nýr skólastjóri Selásskóla og mun hún taka til starfa 1. ágúst. Rósa lauk B.Ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1990. Hún lauk meistaraprófi í náms- og kennslufræðum árið 2012. Hún hefur starfað sem kennari, deildarstjóri, forstöðumaður skólasafns og verkefnastjóri í upplýsingatækni í 31 ár. Síðust tvö ár hefur hún starfað við…

Nánar
21 jún'20

eTwinning skólaárið 2019-2020

Það er óhætt að segja að eTwinning sé að festa sig í sessi í Selásskóla en á skólaárinu sem var að líða hafa verið unnin mörg áhugaverð verkefni.  eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og sækja sér…

Nánar