Hlutverk foreldrafélagsins

Hlutverk foreldrafélagsins 

 • Efla samstarf foreldra og skóla
 • Stuðla að samstarfi innan bekkja
 • Sjá um uppákomur og fræðslu fyrir foreldra (t.d. fyrirlestrar)
 • Miðla hugmyndum og upplýsingum til foreldra   

Markmið foreldrafélagsins 

 • Áttum okkur á hvað hægt er að gera
 • Finnum út hvað við viljum gera
 • Kynnast hvert öðru
 • Vera ófeimin við að fá aðstoð  

Hlutverk foreldra 

 • Þekki / kynnist:–     
  • Skólanum / skólastarfi–     
  • Kennara–     
  • Nemendum–     
  • foreldrum
 • Gefi sér tíma–     
  • Mæta á uppákomur og fundi–     
  • Taka þátt í uppákomum og fundum
  • Veri jákvæðir  

Hlutverk bekkjarfulltrúa 

 • Stuðla að öflugu samstarfi foreldra, nemenda og kennara
 • Halda utan um dagskrá sem ákveðin er á sameiginlegum fundi foreldra
 • Miðla verkefnum á vegum foreldrafélags
 • Tengiliður við foreldrafélag, skólastjórnendur, kennara
 • Verkstjóri

Prenta |