Skólaráð

Skv. lögum starfar skólaráð við skólann. Það fundar reglulega með skólastjórnendum og kynnir sér áætlanir, skólanámskrár og fleira er lýtur að starfi skólans. Foreldrar eiga þrjá fulltrúa í skólaráði og koma þeir með góð ráð, athugasemdir og ábendingar eftir því sem ástæða er til. Fulltrúar foreldra í skólaráði eru kosnir á aðalfundi foreldrafélagsins á vorin. -

Í skólaráði sitja nú: 2017 - 2018

Sólveig Ásgeirsdóttir Fulltrúi foreldra  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Margrét Rós Sigurðardóttir Skólastjórnandi  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Anna Soffía Þórðardóttir Fulltrúi foreldra anna.soffia This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sylwia Bjarnadóttir Fulltrúi starfsfólks  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Daniel Máni Einarsson,  Katrín Birna Hrafnsdóttir

Fulltrúi nemenda
Sólrún Hanna Guðmundsdóttir Fulltrúi kennara  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigurbjörg Yngvadóttir Fulltrúi kennara  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigfús Grétarsson Skólastjórnandi  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hægt er að nálgast fundagerðir með því að smella hér.

Prenta |