Mjólkuráskrift

Hægt er að kaupa léttmjólk í áskrift. Panta þarf fyrir eina önn í senn. Hver skammtur er fjórðungur úr lítra og kostar hann kr. 30.-

Fyrra tímabil er frá 25. ágúst 2015 til og með 19. janúar 2016, 92 dagar, kr. 2.760.-
Seinna tílmabil er frá 20. janúar og til 9. júní 2016, 92 dagar, kr. 2.760.-

Einnig er kalt vatn í boði fyrir þá sem vilja. Þeir sem ætla að fá mjólk (vatn) þurfa að eiga glas í skólanum og hafa það vel merkt.

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan og sendið skólanum. Komið síðan við á skrifstofu skólans við fyrsta hentugleika og gangið frá greiðslu.

Ath. við tökum ekki kort (debet, kredit) og því miður er ekki hægt að leggja inn á reikning.

Prenta |