Hér getur þá skráð barnið þitt í leyfi í 1-2 daga frá skóla. Skólinn skráir leyfi í Mentor um leið og meðfylgjandi beiðni hefur verið afgreidd. Stjörnumerkta reiti verður að fylla út. Til þess að óska eftir leyfi lengur en 2 daga skal fylla út leyfisbeiðni (smella hér) og skila á skrifstofu skólans.