Skip to content

Foreldrafélag Selásskóla

Almennar upplýsingar

Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. útihátíðum og skólaslitum.

Hlutverk foreldrafélagsins

  • Efla samstarf foreldra og skóla
  • Stuðla að samstarfi innan bekkja
  • Sjá um uppákomur og fræðslu fyrir foreldra (t.d. fyrirlestrar)
  • Miðla hugmyndum og upplýsingum til foreldra

Markmið foreldrafélagsins

  • Áttum okkur á hvað hægt er að gera
  • Finnum út hvað við viljum gera
  • Kynnast hvert öðru
  • Vera ófeimin við að fá aðstoð

Hlutverk foreldra

  • Þekki / kynnist:–
    • Skólanum / skólastarfi–
    • Kennara–
    • Nemendum–
    • foreldrum
  • Gefi sér tíma–
    • Mæta á uppákomur og fundi–
    • Taka þátt í uppákomum og fundum
    • Veri jákvæðir

 

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. Hér getur þú nálgast sem pdf skjal. Handbók foreldrafélaga grunnskóla.

 

Fréttir úr starfi

Upplestrarkeppni

Fimmtudaginn 9. mars fóru fram undanúrslit Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk hér í Selásskóla en markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum…

Nánar