Skip to content

Foreldrafélag Selásskóla

Almennar upplýsingar

Foreldrafélag er formlegur samstarfsvettvangur forráðamanna þar sem þeim gefst kostur á að ræða skólagöngu barna og hvaðeina sem snertir uppeldi og menntun. Félagið hefur unnið að ýmsum verkefnum með skólanum m.a. útihátíðum og skólaslitum.

Hlutverk foreldrafélagsins

 • Efla samstarf foreldra og skóla
 • Stuðla að samstarfi innan bekkja
 • Sjá um uppákomur og fræðslu fyrir foreldra (t.d. fyrirlestrar)
 • Miðla hugmyndum og upplýsingum til foreldra

Markmið foreldrafélagsins

 • Áttum okkur á hvað hægt er að gera
 • Finnum út hvað við viljum gera
 • Kynnast hvert öðru
 • Vera ófeimin við að fá aðstoð

Hlutverk foreldra

 • Þekki / kynnist:–
  • Skólanum / skólastarfi–
  • Kennara–
  • Nemendum–
  • foreldrum
 • Gefi sér tíma–
  • Mæta á uppákomur og fundi–
  • Taka þátt í uppákomum og fundum
  • Veri jákvæðir

 

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. Hér getur þú nálgast sem pdf skjal. Handbók foreldrafélaga grunnskóla.

 

Fréttir úr starfi

Sumarfrí

Skrifstofa Selásskóla verður lokuð vegna sumarleyfa frá  25. júní  til 4. ágúst. Hægt er að senda skólastjóra póst á netfangið: rosa.hardardottir@rvkskolar.is

Nánar