Bekkjarfulltrúar
Bekkjarfulltrúar gegna stóru hlutverki í samstarfi heimilis og skóla. Þeir starfa í nánu sambandi við stjórn
foreldrafélagsins og standa fyrir skemmtunum og atburðum í bekkjunum sem þeir eru fulltrúar fyrir.
Hlutverk bekkjarfulltrúa
- Stuðla að öflugu samstarfi foreldra, nemenda og kennara
- Halda utan um dagskrá sem ákveðin er á sameiginlegum fundi foreldra
- Miðla verkefnum á vegum foreldrafélags
- Tengiliður við foreldrafélag, skólastjórnendur, kennara
- Verkstjóri
Bekkjarfulltrúa 2022-2023
1.bekkur
Kristín Rún Friðriksdóttir
Björn Þór Gunnarsson
Margrét Rósa Haraldsdóttir
2. bekkur
Berglind Magnúsdóttir
Alexandra Frímannsdóttir
Kristveig Björnsdóttir
kristveig.bjornsdottir@gmail.com
3. bekkur
4. bekkur
Berglind Magnúsdóttir
Valdís María Emilsdóttir
Þórný Helga Sævarsdóttir
Helgi Vilberg Helgason
5. bekkur
Ursula H. Englert
Eva Mjöll Einarsdóttir
Lára Sigríður Lýðsdóttir
6. bekkur
Valdís María Emilsdóttir
Ragnheiður Magnúsdóttir
7.bekkur
Árni Sigurður Ingason
Auður Jónsdóttir