Skip to content
16 maí'22

Astrid Lindgren lestrarátak

Fyrstu tvær vikurnar í maí héldum við skemmtilegt lestrarátak í Selásskóla þar sem áherslan var lögð á lestrargleði, mikinn lestur og bækur Astridar Lindgren. Nemendur lásu mikið, bæði heima og í skólanum. Ýmsar bækur voru lesnar en einkum lásum við bækur eftir Astrid Lindgren. Bókunum hennar var stillt upp á skólasafninu og svo fengu allir…

Nánar
16 feb'22

Vetrarfrí

Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí í skólum borgarinnar dagana 17. – 20. febrúar. Skólinn hefst aftur mánudaginn 21. febrúar samkvæmt stundaskrá. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis er inn á söfn fyrir fullorðna í fylgd með börnum og frítt verður í sund á tilgreindum tímum. Hér er…

Nánar
12 jan'22

Gul veðurviðvörun

Í dag miðvikudaginn 12.janúar og til fimmtudagsins 13. janúar er í gildi gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Sjá nánar hér: vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands Við biðjum foreldra að fylgjast vel með þegar börnin eiga að fara heim úr skólanum og  á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Nánar
02 okt'19

Heimsókn í Norræna húsið

Nemendur og kennarar í 6. bekk heimsóttu Norræna húsið í vikunni. Þetta var liður í námsefni þeirra um Norðurlöndin ásamt þátttöku í NORDPLUS. Með í för voru kennarar frá Finnlandi og Danmörku auk Rósu á skólasafninu og Heiðu á skólasafni Háteigsskóla en 6. bekkur í þeim skóla kom ásamt sínum kennurum í húsið á sama…

Nánar
18 jan'19

Jólalestur á skólasafni

Í desember var boðið upp á jólalestur á skólasafninu. Þá skráðu nemendur niður þær jólabækur sem þeir lásu og þegar þeir höfðu klárað 5 bækur drógu þeir gamalt jólasveinanafn og fengu bókamerki að gjöf. Ef nemendur lásu fleiri bækur þá fengu þeir límmiða aftan á bókamerkið. Nemendur voru mjög áhugasamir og lásu meira en 300 bækur á þessu…

Nánar
10 jan'19

eTwinning verkefni í 3. bekk

Þegar líða tók að jólum ákváðu þær Bergljót og Karólína umsjónarkennarar í 3. bekk að taka þátt í eTwinning verkefni sem ber yfirskriftina Let‘s Celebrate 2018-2019. Markmið verkefnisins er að beina sjónum að mismunandi jólahefðum. Nemendur útbjuggu jólakveðjur og sendu sín á milli bæði á íslensku og ensku. Um páskana verður leikurinn svo endurtekin. Mikil spenna…

Nánar
19 des'18

Jólaskemmtun

Á morgun þann 20. desember verða jólaskemmtanir í Selásskóla eins og hér segir: kl. 10 fyrir 3., 4. og 7. bekk Kl. 11 fyrir 1., 2., 5. og 6. bekk

Nánar
13 des'18

Jólapeysudagur

Miðvikudaginn 12. des var jólapeysu- jólahúfudagur hjá okkur í Selásskóla. Þá komu nemendur og starfsfólk jólalegt í skóla. Það ríkti sannur jólaandi þennan dag. 

Nánar