Uncategorized

18 jan'19

Jólalestur á skólasafni

Í desember var boðið upp á jólalestur á skólasafninu. Þá skráðu nemendur niður þær jólabækur sem þeir lásu og þegar þeir höfðu klárað 5 bækur drógu þeir gamalt jólasveinanafn og fengu bókamerki að gjöf. Ef nemendur lásu fleiri bækur þá fengu þeir límmiða aftan á bókamerkið. Nemendur voru mjög áhugasamir og lásu meira en 300 bækur á þessu…

Nánar
10 jan'19

eTwinning verkefni í 3. bekk

Þegar líða tók að jólum ákváðu þær Bergljót og Karólína umsjónarkennarar í 3. bekk að taka þátt í eTwinning verkefni sem ber yfirskriftina Let‘s Celebrate 2018-2019. Markmið verkefnisins er að beina sjónum að mismunandi jólahefðum. Nemendur útbjuggu jólakveðjur og sendu sín á milli bæði á íslensku og ensku. Um páskana verður leikurinn svo endurtekin. Mikil spenna…

Nánar
19 des'18

Jólaskemmtun

Á morgun þann 20. desember verða jólaskemmtanir í Selásskóla eins og hér segir: kl. 10 fyrir 3., 4. og 7. bekk Kl. 11 fyrir 1., 2., 5. og 6. bekk

Nánar
13 des'18

Jólapeysudagur

Miðvikudaginn 12. des var jólapeysu- jólahúfudagur hjá okkur í Selásskóla. Þá komu nemendur og starfsfólk jólalegt í skóla. Það ríkti sannur jólaandi þennan dag. 

Nánar