Skip to content
24 ágú'22

Morgunverðarfundir

Ágætu foreldrar barna í Selásskóla Við bjóðum ykkur velkomna til samstarfs skólaárið 2022 – 2023. Þar sem heftur aðgangur hefur verið að skólanum síðustu 2 árin viljum við bjóða ykkur til kynningarfundar með skólatjórnendum í þessari og næstu viku. Á fundunum munum við fara yfir áherslur í skólastarfinu og eiga notalegt spjall við ykkur. Hver…

Nánar
16 maí'22

Astrid Lindgren lestrarátak

Fyrstu tvær vikurnar í maí héldum við skemmtilegt lestrarátak í Selásskóla þar sem áherslan var lögð á lestrargleði, mikinn lestur og bækur Astridar Lindgren. Nemendur lásu mikið, bæði heima og í skólanum. Ýmsar bækur voru lesnar en einkum lásum við bækur eftir Astrid Lindgren. Bókunum hennar var stillt upp á skólasafninu og svo fengu allir…

Nánar
15 okt'21

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur um allt lang og auðvitað tókum við í Selásskóla þátt. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju bleiku til að sýna samstöðu með konum sem greinst hafa með krabbamein.

Nánar
25 jún'21

Sumarfrí

Skrifstofa Selásskóla verður lokuð vegna sumarleyfa frá  25. júní  til 4. ágúst. Hægt er að senda skólastjóra póst á netfangið: rosa.hardardottir@rvkskolar.is

Nánar
21 jún'21

Útskrift 7. bekkjar

Fimmtudaginn 10. júní var útskrift hjá elstu nemendum skólans og þrítugusta og fimmta skólaári Selásskóla slitið. Við athöfnina fluttu nemendur ljóð og rifjuðu upp liðin ár. Þau Fannar Bergþórsson og Jórunn Hekla Hauksdóttir spiliðu nokkur lög á píanó. Rósa Harðardóttir skólastjóri flutti ræðu við þetta tilefni og minnti nemendur á að fylgja hjartanum. Við athöfnina…

Nánar
09 jún'21

Skólaslit

Nú er sumarið handan við hornið og líður að skólalokum. Síðasti kennsludagur er miðvikudaginn 9.júni og skólaslit verða fimmtudaginn 10.júni eins og hér segir: kl. 9 – 9:45 1. til 3. bekkur kl. 10- 10:45 4. til 6. bekkur Skólaslit í 7. bekk verða kl. 14 þennan sama dag með dagskrá á sal fyrir nemendur…

Nánar
09 jún'21

Útskriftarferð

Sjöundi bekkur fór í óvissuútskriftarferð mánudaginn 7.júní. Við mættum öll kl.8.00 og héldum af stað í rútu, eins og við værum að fara austur fyrir fjall en beygðum inn í Norðlingaholtið þar sem við byrjuðum á klukkutímasprikli í Fylkisselinu, fimleikaheimilinu. Eftir það fengum við glæsilegan ávaxtabakka frá Palla kokki sem börnin voru mjög ánægð með.…

Nánar
08 jún'21

Nemendaverðlaun

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Laugalækjarskóla 7. júní. 33 nemendur úr 4.-10. bekk tóku þar við viðurkenningu úr hendi Skúla Helgasonar, borgarfulltrúa og formanns skóla- og frístundaráðs. Ellen María Einarsdóttir nemandi í 7. bekk hlaut verðlaunin að þessu sinni og óskum við henni innilega til hamingju.

Nánar
08 jún'21

Á hestbaki

Í dag þriðjudag fóru nemendur í 1.bekk í heimsókn í Reiðskóla Reykjavíkur. Nemendur fengu að kemba og klappa hestum ásamt því að teyma hesta og fara á hestbak. Mikil gleði var með þetta framtak og komu alsælir og brosandi nemendur til baka í skólann eftir skemmtilega upplifun. Er þetta hluti af samstarfi Selásskóla, Fáks og…

Nánar
03 jún'21

Bátaleikarnir 2021

Börnin í 7. bekk tóku þátt í Bátaleikunum 2021 en hugmyndin að verkefninu varð til í samstarfi Vesturbæjarskóla, Ingunnarskóla og Selásskóla í tengslum við þróunarverkefnið Austur Vestur sköpunarsmiðjur.  Verkefnastjórum þótti upplagt að búa til eTwinning verkefni úr þessari hugmynd þar sem skólinn er eTwinning skóli.  Auk skólanna þriggja tóku þátt börn úr Karlsbergsskola í Svíþjóð…

Nánar