Skip to content
03 jún'21

Bátaleikarnir 2021

Börnin í 7. bekk tóku þátt í Bátaleikunum 2021 en hugmyndin að verkefninu varð til í samstarfi Vesturbæjarskóla, Ingunnarskóla og Selásskóla í tengslum við þróunarverkefnið Austur Vestur sköpunarsmiðjur.  Verkefnastjórum þótti upplagt að búa til eTwinning verkefni úr þessari hugmynd þar sem skólinn er eTwinning skóli.  Auk skólanna þriggja tóku þátt börn úr Karlsbergsskola í Svíþjóð…

Nánar
30 maí'21

eTwinning skólaárið 2020-2021

Það er óhætt að segja að eTwinning sé að festa sig í sessi í Selásskóla og á þessu fyrsta ári okkar sem eTwinning skóli hafa verið unnin mörg skemmtileg verkefni.   eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og…

Nánar
21 jún'20

eTwinning skólaárið 2019-2020

Það er óhætt að segja að eTwinning sé að festa sig í sessi í Selásskóla en á skólaárinu sem var að líða hafa verið unnin mörg áhugaverð verkefni.  eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og sækja sér…

Nánar