Skip to content
03 jún'21

Bátaleikarnir 2021

Börnin í 7. bekk tóku þátt í Bátaleikunum 2021 en hugmyndin að verkefninu varð til í samstarfi Vesturbæjarskóla, Ingunnarskóla og Selásskóla í tengslum við þróunarverkefnið Austur Vestur sköpunarsmiðjur.  Verkefnastjórum þótti upplagt að búa til eTwinning verkefni úr þessari hugmynd þar sem skólinn er eTwinning skóli.  Auk skólanna þriggja tóku þátt börn úr Karlsbergsskola í Svíþjóð…

Nánar
11 maí'21

Hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt við hátíðlega athöfn á MenntaStefnumóti skóla- og frístundasviðs í Hörpu í gær. Þau koma í hlut átta nýbreytni- og þróunarverkefna í skóla- og frístundastarfi í borginni. Auk þess fengu fjögur samstarfsverkefni sérstaka viðurkenningu. Samstarfsverkefni Selás- Ingunnar- og Vesturbæjarskóla Austur Vestur fékk viðurkenningu í flokki samstarfsverkefna og erum við bæði…

Nánar
17 des'20

Eldfjöll í 4. bekk

Nú í haust hafa nemendur í 4. bekk unnið með eldfjöll í samfélags- og náttúrufræðum. Þar hafa skoðað orakir eldgosa og jarðskjálfta og viðbrögð við þeim og um uppbyggingu jarðar. Nemendur fræddust um eldgos sem þeim fannst virkilega spennandi og útbjuggu þau sín eigin eldgos. Það vera heldur betur skemmtilegt verkefni sem reyndi á samvinnu,…

Nánar
12 maí'20

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Síðast liðið vor fékk Selásskóli styrk frá Forriturum framtíðarinnar en hlutverk sjóðsins er að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Styrkurinn var að hluta til veittur til tækjakaupa og voru keypt minni tæki til forritunar- og tæknikennslu ( Til dæmis Osmo forritunarleikjum og vélmennunum Dash og Dot). Búnaðurinn…

Nánar
17 feb'20

Sköpun og tækni í þróunarverkefninu Austur – Vestur

Þróunarverkefnið Austur-Vestur er samstarfsverkefni Ingunnarskóla, Vesturbæjarskóla og Selásskóla og snýst um sköpunar- og tæknismiðjur í grunnskólastarfi. Hópur kennara við Menntavísindasvið Háskóla Íslands kemur einnig að verkefninu með ráðgjöf og rannsókn á framvindu þess. Markmið verkefnisins er að stuðla að meiri sköpun í skólastarfi, tengslum náms við samfélagið, breytingastarfi og því hvernig skólinn fer að því…

Nánar