Skip to content
21 jún'20

eTwinning skólaárið 2019-2020

Það er óhætt að segja að eTwinning sé að festa sig í sessi í Selásskóla en á skólaárinu sem var að líða hafa verið unnin mörg áhugaverð verkefni.  eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og sækja sér…

Nánar
09 jún'20

Óskilamunir

Óskilamunir verða aðgengilegir þessa vikuna. Eftir föstudaginn 12. júní verður farið með óskilamunina til góðgerðarsamtaka. Endilega gefið ykkur tíma til að líta við. Skólinn er opinn frá kl. 9 – 16.  

Nánar
05 jún'20

Útskrift 2020

Í dag voru skólaslit og lauk því þrítugasta og fjórða starfsári Selásskóla. Fyrir hádegi voru skólaslit hjá nemendum í 1. til 6. bekk en kl. 14 voru formleg skólaslit hjá nemendum í 7. bekk sem kveðja skólann og halda á vit nýrra ævintýra næsta skólaár.  Við skólaslitin flutt nemendur tónlistaratriði, ljóð og ræður sem gaman…

Nánar
05 jún'20

1. bekkur í Húsdýragarðinn

Nemendur í 1. bekk brugðu sér í Húsdýragarðinn í vikunnu. Þar fengu þau að sjá dýrin og ungviðið en allt er í blóma á þessum árstíma. Þau voru heppin með veður og ferðin vel heppnuð. Myndir

Nánar
05 jún'20

Gönguferð hjá 2. bekk

Nemendur í 2.bekk fóru fimmtudaginn 4.júní ásamt kennurunum sínum í gönguferð í nágrenni skólans. Lagt var af stað frá skólanum um kl.8:30 og haldið sem leið liggur yfir brúna yfir í Norðlingaholt, rölt var í gegn um hverfið og yfir að ánni Bugðu þar sem nemendur léku sér og borðuðu morgunnestið sitt. Áfram lá leiðin…

Nánar
05 jún'20

Gróðursetningarferð

Í vikunni fóru nemendur í 4. bekk í gróðursetningarferð í Heiðmörk. Síðan 2015 hefur skólinn verið þátttakandi í verkefninu Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF)  og var þetta liður í því verkefni. Nemendur stóðu sig með miklum ágætum og var haft orð á því hve dugleg þau væru. Myndir

Nánar
04 jún'20

Skólaslit

Föstudaginn 5. júní verða skólaslit 1. – 6. bekkjar og útskrift 7. bekkjar. Skólaslit fyrir nemendur í 1. – 3. bekk verða kl. 9:00 – 9:45 og fyrir nemendur í 4. – 6. bekk kl. 10:00 – 10:45. Nemendur mæta fyrst á sal skólans áður en þeir fara með umsjónarkennurum sínum í heimastofur. Foreldrar eru…

Nánar
02 jún'20

Leikjadagur

Í dag var leikjadagur hér í Selásskóla. Við byrjuðum daginn á því að fara saman í hið árlega Rauðavatnshlaup en þar tóku allir vel á því og sprettu úr spori. Eftir frímínútur var nemendum skipt í hópa, yngri og eldri og fóru á milli stöðva með mismunandi þrautum. Við létum það ekki á okkur fá…

Nánar
29 maí'20

Heimsókn í Víkingaheima

Nemendur og kennarar í 5. bekk fóru í vorferð í vikunni á Suðurnesin. Þar heimsóttu þau Víkingaheima fóru í Skessuhelli að kíkja á skessuna, og gengu brúna milla heimsálfanna. Nesti var snætt  í Skrúðgarðinum í Keflavík og þar gafst tækifæri til að fara í leiki. Það var mjög gaman en veðrið hefði mátt vera betra…

Nánar
25 maí'20

Gönguferð á Helgafell

Nemendur í 7. bekkur fóru í gönguferð föstudaginn 22. maí að Helgafelli í Hafnarfirði í blíðskapar veðri. Flestir stóðu sig vel í ferðinni  og voru þau dugleg að ganga upp.  Með í för voru Stefanía Eiríks, Auður og Sigríður Helga. Myndir  

Nánar