Fréttir

19 sep'19

Dagur íslenskrar náttúru

Haldið er upp á Dag íslenskrar náttúru þann 16. september og hefur það verið gert árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka íslenskri náttúru sérstakan heiðursdag til að undirstrika mikilvægi hennar. Dagurinn sem varð fyrir valinu er fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, en sem frétta- og þáttagerðarmaður hefur hann verið óþreytandi við að opna…

Nánar
13 sep'19

Olympíuhlaup og Göngum í skólann

Í dag tóku nemendur í  Selásskóla þátt í  Ólympíuhlaupinu. Stífluhringurinn varð fyrir valinum en mismunandi margir eftir aldri nemenda. Þetta var skemmtileg samvera þar sem allir lögðust á eitt við að hlaupa og njóta útiveru.  Verkefnið Göngum í skólann var kynnt og hefst það mánudaginn 16. september og stendur til 27. september. Verkefninu er ætlað…

Nánar
12 sep'19

Uppgjör á sumarlestri

Í vor þegar nemendur héldu í sumarfrí voru þeir hvattir til að lesa í sumar og fengu heim með sér skráningarblað. Nú þegar skóli hófst á ný eftir sumarfrí þá gátu þeir skilað skráningarblöðunum og fengið viðurkenngu. Það voru 54 nemendur sem skiluðu skráningarblaði og fengu þeir bókamerki og blýant.  Við óskum þeim til hamingju…

Nánar
06 sep'19

6. bekkur við Rauðavatn

Nú nýlega fór 6. bekkur að Rauðavatni að safna sýnum til að búa til lokað vistkerfi sem við munum fylgjast með í vetur. Sumir nemendur fengu að vaða út í vatnið til að safna sýnum og slýi, auk þess ákváðum við að skemmta okkur aðeins og fórum í smá keppni um hver gæti kastað lengst…

Nánar
30 ágú'19

Námsefniskynningar fyrir foreldra og aðstandendur

Í næstu viku hefjast kynningar fyrir foreldra. Þá fara kennarar yfir það helsta sem unnið verður með í vetur. Við hvetjum foreldra til að mæta og kynnast því sem börnin eru að gera í skólanum og einnig að hitta umsjónarkennarana. Dagsetningar foreldrakynninga (námsefniskynninga) eru eftirfarandi: Þriðjudagur 3. sept. –5. bekkur Miðvikudagur 4. sept. – 6.…

Nánar
16 ágú'19

Skólasetning 2019

Nú er sumarið senn á enda og styttist í skólabyrjun. Skóli hefst fimmtudaginn 22. ágúst.  Nemendur í 2. – 4. bekk mæta kl. 9:00 og nemendur í 5. -7.bekk kl. 9:30. Nemendum í 1. bekk verða boðið sérstaklega. Skóli hefst  samkvæmt stundaskrám föstudaginn 23. ágúst hjá nemendum í 2. – 7. bekk en mánudaginn 26.ágúst…

Nánar
11 jún'19

eTwinning verkefni í Selásskóla veturinn 2018-2019

  eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum og sækja sér endurmenntun á vinnustofum og námskeiðum, svo eitthvað sé nefnt, allt með hjálp upplýsingatækni. Í vetur hafa eftirfarandi verkefni verið unnin í Selásskóla: Book it 19! Markmiðið með…

Nánar
11 jún'19

Alþjóðlegt bókamerkjaverkefni

Í vetur tóku nemendur í 2., 3. og 6. bekk þátt í alþjóðlegu bókamerkjavererkefni á vegum International Association of School Librarianship. Nemendur bjuggu sjálfir til bókamerki að eigin vali og sendu til vinabekkjar sem þeim var úthlutað. Nemendur í 2. bekk sendur til Króatíu, nemendur í 3. bekk til Indlands og nemendur í 6. bekk…

Nánar
07 jún'19

Skólaslit

Í dag 7. júni 2019 var Selásskóla slitið í þrítugasta og þriðja sinn.  Í morgun komu nemendur í 1. til 6. bekk og fengu afhentan vitnisburð hjá umsjónakennurum. Eftir hádegi fór svo fram útskrift hjá nemendum í 7. bekk en þeirra bíða frekari ævintýri í nýjum skólum. Margrét Rós aðstoðarskólastjóri stýrði athöfinni á sal að…

Nánar
07 jún'19

Leikjadagurinn

Leikjadagurinn var haldinn nú í vikunni og við vorum frekar heppin með veður en sólin skein allan daginn. Dagurinn byrjaði á því að allir nemendur skólans tóku þátt í Rauðavatnshlaupinu en eins og nafnið gefur til kynna þá fer það fram við Rauðavatn. Eftir nesti og frímínútur voru nemendur í fjölbreyttum hópum sem glímdi við…

Nánar