Skip to content
24 ágú'22

Morgunverðarfundir

Ágætu foreldrar barna í Selásskóla Við bjóðum ykkur velkomna til samstarfs skólaárið 2022 – 2023. Þar sem heftur aðgangur hefur verið að skólanum síðustu 2 árin viljum við bjóða ykkur til kynningarfundar með skólatjórnendum í þessari og næstu viku. Á fundunum munum við fara yfir áherslur í skólastarfinu og eiga notalegt spjall við ykkur. Hver…

Nánar
17 ágú'22

Nú er sumri tekið að halla og skólabyrjun fram undan. Skólasetning verður með öðru sniði en venjulega því fullur skóladagur verður þann dag.   Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst eins hér segir: Nemendur í 2. til 4. bekk mæta kl. 8:10 á sal skólans Nemendur í 5. til 7. bekk mæta 8:30 á sal skólans…

Nánar