2020-2021
Heimsókn í Þjóðminjasafnið
Í dag 12. janúar fóru nemendur í 3. bekkur í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Þeir fengu fræðslu um gamla tímann sem gaf þeim betri tengingu við námsefnið sem þeir luku við rétt fyrir jól um íslenska þjóðhætti. Börnin voru mjög áhugasöm og vel var tekið á móti þeim. Krakkarnir fengu að prufa að kemba ull, leika…
NánarGleðilegt ár
Við óskum ykkur gleðilegs árs og vonum að fríið hafi verið gott hjá öllum. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 5.janúar samkvæmt stundaskrám. Þann 1.janúar tók í gildi ný reglugerð um skólahald og hefur hún áhrif á skólastarfið. Skólinn verður nú með nokkuð venjulegu hætti eins og við byrjuðum í haust. Þessi reglugerð gildir til 28. febrúar…
NánarLitlu jólin
Það var heldur betur hátíðlegt í dag á stofujólum eða Litlu jólunum. Nemendur mættu í sínu fínasta pússi, hlustuðu á jólasögur, fóru í leiki og fengu jólalega hressingu. Allir hópar fengu svo söngstund við jólatré við undirleik Sigrúnar tónmenntakennara. Þetta var góður endir á þessari önn og við hlökkum til að hitta alla þann 5.…
NánarSnjókarlar í 3. bekk
Nemendur í 3. bekk skreyttu hurðina að kennslustofunni sinni. Þau gerðu það skemmtilega og skildu eftir gat í andlitinum og notuðu svo til að taka skemmtilegar myndir af öllum. Myndir
NánarLitlu jólin
Föstudaginn 18.desember er síðasti dagur fyrir jól. Þá er skertur dagur og nemendur mæta á eftirfarandi tímum: kl. 9:30 – 11:00 Litlu jólin – stofujól 4,. 6. og 7. bekkur. kl. 10:30 – 12:00 Litlu jólin – stofujól 1.,2., 3. og 5. bekkur. Það verður hátíðleg stund í kennslustofum og sungið saman við jólatréð…
NánarLjósahátíð
Síðasta föstudag fluttu nemendur í 4. bekk Ljósahátíð eins og venjan er á aðventunni. Falleg lög voru sunginn sem tengjast jólahátíð kristinna manna ásamt fróðleik. Nemendur stóðu sig einstaklega vel og augljóst var að mikil vinna lá að baki.
NánarEldfjöll í 4. bekk
Nú í haust hafa nemendur í 4. bekk unnið með eldfjöll í samfélags- og náttúrufræðum. Þar hafa skoðað orakir eldgosa og jarðskjálfta og viðbrögð við þeim og um uppbyggingu jarðar. Nemendur fræddust um eldgos sem þeim fannst virkilega spennandi og útbjuggu þau sín eigin eldgos. Það vera heldur betur skemmtilegt verkefni sem reyndi á samvinnu,…
Nánar2. bekkur í Gufunesbæ
Miðvikudaginn 9.12 tóku nemendur í 2.bekk þátt í skemmtilegri jóladagsskrá í Gufunesbæ þar sem tekið var á móti þeim með opnum eldi, upphituðu tjaldi og jólasveinaratleik. Allir skemmtu sér vel og fengu að leik loknum heitt kakó og kanelsnúða. Myndir
Nánar1.bekkur í Gufunesbæ
Föstudaginn 11.desember fór 1.bekkur í vettvangsferð í Gufunesbæ. Þar tóku Stína stuð og Kata káta á móti okkur. Þær byrjuðu á að segja okkur sögu í útitjaldinu sínu, eftir það skiptum við nemendum upp í fjóra hópa sem fóru í jólasveinaratleik um útisvæði Gufunesbæjar. Að því loknu fengu nemendur kakó og kanilsnúða áður en þeir…
NánarSkapandi stærðfræði í 1.bekk
Í desember eru áherslur hjá okkur á stærðfræði á skapandi hátt og gaman að sjá mismunandi leiðir hjá bekkjunum. Nemendur í 1.bekk unnu með fatatölur og bjuggu til myndir á svörtum bakgrunni en í þeirri vinnu urðu miklar umræður um flokkun og stærðir. Þau unnu einnig með talna- og samlagninarspjöl og sumir bjuggu til sitt…
Nánar