Skip to content
23 maí'23

NBO ráðstefna

Það var tilefni til að brosa breitt í gær þegar hópur stúlkna í 7. bekk var boðið  að hlusta á Guðna Th forseta Íslands flytja erindi um mikilvægi þess að skilja og vernda börn á stafrænni öld. Fyrr í vetur vann þessi sami hópur stuttmyndasamkeppnina SEXUNA á vegum Neyðarlínunnar og fengu þær tækifæri til að …

Nánar
04 maí'23

Þemadagar

Í apríl voru okkar árlegu þemadagar haldnir í skólanum. Yfirskrift þemadaganna að þessu sinni var Undir regnboganum og markmiðið var að vinna með fjölbreytileikann í sinni víðustu mynd. Nemendur sömdu texta, bjuggu til flugdreka, bökuðu og fræddust um fjölbreytileikann í náttúrinni. Nemendum var skipt upp þvert á árganga og nutu þess að vinna saman. Á…

Nánar
01 maí'23

Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf

Kiwanisklúbburinn Jörfi  í samstarfi við Eimskip gaf nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma að gjöf í tilefni af sumri.  Í síðustu viku komu fulltrúar þeirra  í  1. bekk ásamt skólastjóra og afhenti nemendum hjálmana sem öllum var frjálst að afþakka. Það er von allra að nemendur verði duglegir að hjóla í sumar og fara aldrei af stað …

Nánar
01 apr'23

Páskafrí

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Selásskóla Nemendur fara í páskaleyfi eftir föstudaginn 31. mars og hefst skólastarf aftur þriðjudaginn 11. apríl skv. stundatöflu. Skrifstofa skólans verður lokuð í páskaleyfinu. Við óskum nemendum og foreldrum gleðilegra páska og vonum að þið njótið frísins sem allra best. ———————————————- Students will go on Easter leave after Friday, March 31,…

Nánar
16 mar'23

Upplestrarkeppni

Fimmtudaginn 9. mars fóru fram undanúrslit Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk hér í Selásskóla en markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Sjö nemendur tóku þátt í keppninni okkar þetta árið og stóðu sig öll með prýði. Úrslit keppninnar fara fram í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 23.mars kl. 15:00 en…

Nánar
20 feb'23

Heimsókn í Borgarleikhúsið

Nemendur í 5. bekk fóru í heimsókn í Borgarleikhúsið í síðustu viku að sjá Kjarval. Sýningin fjallar um Jóhann Sveinsson Kjarval, listmálarann sem fór sínar eigin leiðir og kenndi íslendingum að sjá fegurðina í náttúrunni. Nemendur voru sér og skólanum sínum til sóma á sýningunni og voru eftir hana forvitin um þennan fræga listmálara og…

Nánar
10 feb'23

Sexan

Sexan er stuttmyndasamkeppni fyrir ungt fólk um mörk og samþykki en einnig um tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis. Nemendur í 7. bekk höfðu tækifæri til að senda inn stuttmyndir og skemmst frá því að segja þá unnu 8 stelpur í bekknum fyrstu verðlaun í þessari samkeppni með stuttmynd um tælingu. RÚV og fulltrúar lögreglunar…

Nánar
02 feb'23

Foreldraviðtöl

Föstudaginn 3. febrúar verða nemendastýrð foreldraviðtöl í Selásskóla. Nemendur mæta þá í skólann með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara. Það eru nemendur sem stýra viðtalinu og upplýsa foreldra sína um hvað þeir eru að gera í skólanum.Þetta er skertur dagur þar sem nemendur mæta einungis með foreldrum sínum / forráðamönnum í boðað viðtal.Athugið að…

Nánar
31 jan'23

Heimsókn í Perluna

Nemendum í 5. bekk heimsóttu Perluna í síðustu viku. Þar fengu þeir að sjá sýninguna Undur í íslenskri náttúru og Vatnið í náttúru Íslands. Nemendur upplifðu íslenska náttúru á einstakan hátt.  Kraftur eldgosa, eðli jökla, undur hafdjúpanna, og stórkostleg fuglabjörg er meðal þess sem hægt var að upplifa þessari mögnuðu sýningu. Útkoman er hreint undur…

Nánar
20 jan'23

Vinnumorgun í húsdýagarðinum

Í gær fimmtudaginn 19.janúar fóru nemendur í 6. bekk í húsdýragarðinn. Þar sóttu þeir námskeið undir leiðsögn starfsmanna í garðinum.  Nemendur fengu tækifæri til að hriða um dýrin og fengu fræðslu um landbúnaðarstörf. Nemendur stóðu sig mjög vel og höfðu starfsmenn garðsins orð á því hversu góður þessi hópur var. Það gladdi okkur mikið að…

Nánar