Heimsókn í Perluna

Nemendum í 5. bekk heimsóttu Perluna í síðustu viku. Þar fengu þeir að sjá sýninguna Undur í íslenskri náttúru og Vatnið í náttúru Íslands. Nemendur upplifðu íslenska náttúru á einstakan hátt. Kraftur eldgosa, eðli jökla, undur hafdjúpanna, og stórkostleg fuglabjörg er meðal þess sem hægt var að upplifa þessari mögnuðu sýningu. Útkoman er hreint undur í sjálfu sér. Nemendur stóðu sig vel og voru sjálfum sér, fjölskyldum sínum og skólanum til sóma. Myndir.