Skip to content

Haustfrí

Nú er komið að haustfríi hjá okkur.
Skólinn er lokaður á morgun 21.október, máudaginn 24.október og þriðjudaginn 25.október.
Þó við séum í fríi ætti enginn að þurfa að láta sér leiðast. Hér eru nokkrar hugmyndir að afþreyingu:
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.október.
Vonandi munu allir njóta þess að eiga frí í þessu dásemdar haustveðri.
Bestu kveðjur frá starfsfólki Selásskóla.