Foreldraviðtöl

Samkvæmt skóladagatali eru foreldraviðtöl þriðjudaginn 11.október. Umsjónarkennarar hitta þá foreldra og börn annað hvort í skólanum eða á fjarfundi. Eins og venjulega fellur öll kennsla niður þennan dag en Víðisel er opið fyrir þá sem það hafa pantað.