Morgunverðarfundir
Ágætu foreldrar barna í Selásskóla
Við bjóðum ykkur velkomna til samstarfs skólaárið 2022 – 2023. Þar sem heftur aðgangur hefur verið að skólanum síðustu 2 árin viljum við bjóða ykkur til kynningarfundar með skólatjórnendum í þessari og næstu viku. Á fundunum munum við fara yfir áherslur í skólastarfinu og eiga notalegt spjall við ykkur.
Hver árgangur fær ákveðinn fundartíma eins og hér segir:
Foreldrar barna í 1. bekk mæti miðvikudaginn 24. ágúst kl. 8:20 – 9:20
Foreldrar barna í 2. bekk mæti fimmtudaginn 25. ágúst kl 8:15 – 9:20
Foreldrar barna í 3. bekk mæti föstudaginn 26. ágúst kl. 8:15 – 9:20
Foreldrar barna í 4. bekk mæti mánudaginn 29. ágúst kl. 8:15 – 9:20
Foreldrar barna í 5. bekk mæti þriðjudaginn 30. ágúst kl. 8:15 – 9:20
Foreldrar barna í 6. bekk mæti miðvikudaginn 31. ágúst kl. 8:15 – 9:20
Foreldrar barna í 7. bekk mæti fimmtudaginn 1. september kl. 8:15 – 9:20
Fundirnir fara fram á kaffistofu starfsmanna og boðið verður upp á kaffi og morgunhressingu
Hlökkum til að hitta sem flesta
Með vinsemd
Rósa og Margrét Rós