Skip to content

Skólahljómsveitin í heimsókn

Í gær þriðjudag kom A- sveit Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts í heimsókn til okkar. Hljóðfærin voru kynnt ásamt starfssemi sveitarinnar. Það voru nemendur í 2. og 3. bekk sem fengu að hlusta að þessu sinni og höfðu þau mjög gaman af.  Þrír nemendur úr 3. bekk spila einmitt með sveitinn þær Matthildur Mínerva, Rún og Vigdís Hrefna og stóðu þær sig mjög vel.  Myndir