Skip to content

Vel heppnaðir þemadagar

Nú í liðinni viku voru þemadagar hjá okkur í Selásskóla en þemadagar eru árlegir uppbrotsdagar þar sem nemendum er blandað þvert á árganga. Að þessu sinni var unnið með spil, leiki og leikföng og óhætt að segja að allir hafi skemmt sér vel. Sum leikföngin sem búin voru til munu nýtast nemendum áfram. Hér eru myndir