Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er haldinn hátíðlegur þann 14.mars ár hvert eða á Pí deginum. Við í Selásskóla tókum heldur betur þátt í því. Nemendur unnu að margvíslegum stærðfræðilegum verkefnum og veltu fyrir sér stærðfræðinni all í kringum okkur. Myndir