Skip to content

Öskudagur

Í dag gerðum við okkur dagamun og héldum upp á öskudaginn með því að koma í búningum í skólann. Þar mátti sjá lítíl börn, sögupersónur, ofurhetjur og já kennara, hugmyndarflugið fékk svo sannarlega að leika lausum hala. Nemendur fræddust um þessa daga, saumuðu öskupoka og dönsuðu og fóru í leiki.

Myndir