Skip to content

Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun miðvikudaginn 2. mars, eins og staðan er núna á hún við frá kl 06:00 til kl 12:00.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Veðurstofunnar hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Við bendum á leiðbeiningar fyrir foreldar/forráðamenn og starfsfólk skóla á íslensku, ensku og pólsku sem má finna hér: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi