Skip to content

Appelsínugul viðvörun enn og aftur

Enn og aftur eru veðurguðirnir að hrekkja okkur en á morgun föstudaginn 25. febrúar er apppelsínugul veðurviðvörun. Eins og staðan er núna þá gildir hún frá kl 11:00 – 17:00. Þannig að þetta á ekki við um morguninn þegar börn fara í skólann. En á við þegar börn fara heim úr skóla og eða tómstundastarfi.
Sjá viðvörunina hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Við minnum á leiðbeiningar vegna röskunar á skólastarfi: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi