Skip to content

Skertur dagur mánududaginn 10.janúar

Mánudaginn 10. janúar lýkur skóla hjá nemendum í 1. til 6. bekk kl. 11:10 vegna bólusetningar barna. Foreldra ættu að vera búnir að fá upplýsingar frá Heilsugæslunni vegna þess og ef einhverjar spurningar vakna um bólusetninguna þá er best að snúa sér til Heilsugæslunnar.

Víðisel er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar á venjulegum tíma.

Hefðbundinn skóladagur verður hjá nemendum í 7. bekk