Rauður dagur

Síðasta föstudag var rauður dagur og/eða jólapeysudagur. Nemendur og starfsfólk mætti með jólaveinahúfur eða í jólapeysum þennan dag. Gaman var að sjá fjölbreytnina sem ríkti í vali þennan daginn sem óneitanlega setti jólalegan blæ á skólastarfið. Myndir