Skip to content

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur um allt lang og auðvitað tókum við í Selásskóla þátt. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju bleiku til að sýna samstöðu með konum sem greinst hafa með krabbamein.