Gul viðvörun

Á morgun þriðjudag er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu, viðvörunin er í gildi á þeim tíma þegar börn eru á leið heim úr skóla.
Sjá frekari upplýsingar hér: https://www.vedur.is/vidvaranir
Við minnum á leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi