Skip to content

Skólaslit

Nú er sumarið handan við hornið og líður að skólalokum. Síðasti kennsludagur er miðvikudaginn 9.júni og skólaslit verða fimmtudaginn 10.júni eins og hér segir:
kl. 9 – 9:45 1. til 3. bekkur
kl. 10- 10:45 4. til 6. bekkur

Skólaslit í 7. bekk verða kl. 14 þennan sama dag með dagskrá á sal fyrir nemendur og aðstandendur.

Enn er heilmikið af óskilamunum í skólanum sem gott væri að nálgast. Hvetjum við foreldra til að gera það sem fyrst.