Skip to content

Leikjadagur

Í gær var leikjadagur hér í Selásskóla. Við byrjuðum daginn á því að fara saman í hið árlega Rauðavatnshlaup en þar tóku allir vel á því og sprettu úr spori. Eftir frímínútur var nemendum skipt í hópa, yngri og eldri og fóru á milli stöðva með mismunandi þrautum.  Eftir að leikjum var lokið þá var boðið upp á grillaðar pylsur og allir voru glaðir eftir þessa útiveru enda lék veðrir við okkur.

Myndir

Rauðavatnshlaup