Skólahljómsveitin í heimsókn

Í gær miðvikudag kom B- sveit Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts í heimsókn til okkar. Hljóðfærin voru kynnt ásamt starfssemi sveitarinnar. Það voru nemendur í 2. og 3. bekk sem fengu að hlusta að þessu sinni og höfðu þau mjög gaman af.