Þemadagar klárast

Jæja loksins náðum við að klára þemadagana en í vikunni fyrir páska var skólanum skellt í lás í miðri þemavinnu vegna Covid. Miðvikudaginn12. maí var farið í það að klára þessa flottu vinnu um dýr í útrýmingarhættu. Það gekk svona glimrandi vel, allir glaðir að geta náð að klára. Hér getið þið séð myndir af þessari flottu vinnu