Skip to content

Heimsókn í Þjóðminjasafnið

Nemendur í 4.bekk heimsóttu Þjóðminjasafnið á dögunum til að kynna sér lífshætti víkinga en bekkurinn hefur verið að læra um víkingaöld í vetur. Vel var tekið á móti hópnum sem meðal annars var dubbaður upp í víkingaklæði og helstu gripir safnsins varðandi þjóðveldisöld voru skoðaðir. Myndir