Skip to content

Skóli eftir páska

Kæru foreldrar

Samkvæmt nýrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar opna grunnskólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar að nýju þriðjudaginn 6. apríl en með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Ákveðið hefur verið að skipulagstími verði að morgni þriðjudagsins svo starfsfólk hafi tíma til að undirbúa húsnæði og skipulag til samræmis við ríkjandi takmarkanir. Nemendur mæta því ekki fyrr en kl. 10:40 í Selásskóla þegar frímínútur ættu að vera klárast.

Bestu kveðjur
Rósa og Margrét Rós skólastjórnendur í Selásskóla