Skip to content

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar

Úrslit skólahverfis Árbæjar og Grafarholts í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram í Árbæjarkirkju þann 11.  mars. Fulltrúar okkar í keppninni voru Einar Árnason og Selma Schweitz Ágústsdóttir .  Bæði stóðu þau sig mjög vel en úrslit uðru þau að Einar varð í 1. sæti og fulltrúar Ártúnsskóla vermdu 2. og 3. sætið. Við erum afskaplega stolt af þeim og óskum þeim til hamingju með árangurinn.